Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagstengsl
ENSKA
financial relation
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Sé starfsemi slíks umboðsaðila hins vegar helguð fyrirtækinu að öllu eða mestu leyti og fyrirtækið og umboðsaðilinn setja skilyrði um viðskipta- og fjárhagstengsl sín sem eru frábrugðin þeim skilyrðum sem hefðu verið sett hefðu fyrirtækin verið sjálfstæð, skal hann ekki teljast óháður umboðsaðili í skilningi þessarar málsgreinar.
[en] However, when the activities of such an agent are devoted wholly or almost wholly on behalf of that enterprise, and conditions are made or imposed between that enterprise and the agent in their commercial and financial relations which differ from those which would have been made between independent enterprises, he will not be considered an agent of an independent status within the meaning of this paragraph.
Rit
Samningur milli Lýðveldisins Slóveníu og Íslands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
F07TviSlovenia
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð