Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókhaldsreglur
ENSKA
accounting rules
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þessi gögn geta einungis verið samanburðarhæf ef farið er að viðeigandi skilgreiningum og bókhaldsreglum ESA-95.

[en] These data can be comparable only if the relevant definitions and accounting rules of ESA 95 are complied with.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1287/2003 frá 15. júlí 2003 um samræmingu vergra þjóðartekna á markaðsvirði (reglugerð um vergar þjóðartekjur)

[en] Commission Regulation (EC EURATOM) No 1287/2003 of 15 July 2003 on the harmonisation of gross national income at market prices (GNI Regulation)

Skjal nr.
32003R1287
Athugasemd
,Bókhald´ hefur almennari merkingu en orðið ,reikningsskil´ (reikningshald) og er síður notað í faglegu samhengi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira