Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarskiptaleynd
ENSKA
confidentiality of communications
DANSKA
telekommunikationshemmeligheden
SÆNSKA
at säkra telehemligheten vid kommunikation
FRANSKA
confidentialité des communications
ÞÝSKA
Vertraulichkeit der Kommunikation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fjarskiptaleynd er tryggð með 5. gr. tilskipunar 97/66/EB. Aðildarríkin skulu, í samræmi við fyrr-nefnda tilskipun, banna hvers kyns hleranir slíkra fjarskipta eða eftirlit með þeim nema af hálfu sendenda og viðtakenda, nema því aðeins að slíkt sé heimilt lögum samkvæmt.

[en] The confidentiality of communications is guaranteed by Article 5 Directive 97/66/EC; in accordance with that Directive, Member States must prohibit any kind of interception or surveillance of such communications by others than the senders and receivers, except when legally authorised.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/31/EB frá 8. júní 2000 um tiltekna lagalega þætti þjónustu, einkum rafrænna viðskipta, í tengslum við upplýsingasamfélagið á innri markaðnum (tilskipun um rafræn viðskipti)

[en] Directive 2000/31/EC of the European Parliament and of the Council of 8 June 2000 on certain legal aspects of information society services, in particular electronic commerce, in the Internal Market (''Directive on electronic commerce'')

Skjal nr.
32000L0031
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.