Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarskiptaleynd
ENSKA
confidentiality of communications
DANSKA
telekommunikationshemmeligheden
SÆNSKA
at säkra telehemligheten vid kommunikation
FRANSKA
confidentialité des communications
ÞÝSKA
Vertraulichkeit der Kommunikation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fjarskiptaleynd er tryggð með 5. gr. tilskipunar 97/66/EB. Aðildarríkin skulu, í samræmi við fyrr-nefnda tilskipun, banna hvers kyns hleranir slíkra fjarskipta eða eftirlit með þeim nema af hálfu sendenda og viðtakenda, nema því aðeins að slíkt sé heimilt lögum samkvæmt.

[en] The confidentiality of communications is guaranteed by Article 5 Directive 97/66/EC; in accordance with that Directive, Member States must prohibit any kind of interception or surveillance of such communications by others than the senders and receivers, except when legally authorised.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/31/EB frá 8. júní 2000 um tiltekna lagalega þætti þjónustu, einkum rafrænna viðskipta, í tengslum við upplýsingasamfélagið á innri markaðnum (tilskipun um rafræn viðskipti)

[en] Directive 2000/31/EC of the European Parliament and of the Council of 8 June 2000 on certain legal aspects of information society services, in particular electronic commerce, in the Internal Market (''Directive on electronic commerce'')

Skjal nr.
32000L0031
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira