Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðlunarstöð
ENSKA
standardisation center
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hvert aðildarríki skal gera skrá yfir viðurkenndar mjólkurvinnslustöðvar sínar og, að svo miklu leyti sem þau láta sig varða viðskipti með hitameðhöndlaða mjólk innan Bandalagsins, skrá yfir viðurkenndar mjólkur- og stöðlunarstöðvar þar sem hver þessara starfsstöðva hefur löggildingarnúmer.

[en] Each Member State shall draw up a list of its approved milk-treatment establishments and, in so far as they are concerned with intra-Community trade in heat-treated milk, a list of approved collection centres and standardization centres, each such establishment or centre having an approval number.

Skilgreining
starfsstöð sem er ekki tengd söfnunarstöð eða meðhöndlunar- eða vinnslustöð þar sem hægt er að búa til léttmjólk úr hrámjólk eða breyta náttúrlegum innihaldsefnum (31992L0046)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/397/EBE frá 5. ágúst 1985 um vanda er varðar heilbrigði almennings og dýra sem hefur áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með hitameðhöndlaða mjólk

[en] Council Directive 85/397/EEC of 5 August 1985 on health and animal-health problems affecting intra-Community trade in heat-treated milk

Skjal nr.
31985L0397
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
standardization center

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira