Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarvöktun
ENSKA
remote monitoring
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] (5) Flokkur fyrir mælibúnað nær yfir fjarskiptabúnað sem er hluti af tvíátta þráðlausu fjarskiptakerfi sem gerir fjarvöktun, fjarmælingu og flutning gagna á grunnvirki snjallneta mögulega, s.s. fyrir rafmagn, gas og vatn.

[en] (5) The metering device category covers radio devices that are part of bidirectional radio communications systems which allow remote monitoring, measuring and transmission of data in smart grid infrastructures, such as electricity, gas and water.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/752/ESB frá 11. desember 2013 um breytingu á ákvörðun 2006/771/EB um samhæfingu tíðnirófsins fyrir þráðlausar sendingar til notkunar fyrir skammdrægan búnað og um niðurfellingu á ákvörðun 2005/928/EB

[en] Commission Implementing Decision 2013/752/EU of 11 December 2013 amending Decision 2006/771/EC on harmonisation of the radio spectrum for use by short-range devices and repealing Decision 2005/928/EC (2013/752/EC)

Skjal nr.
v.
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fjargæsla´, sjá færsluna monitoring.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira