Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagarafurð
ENSKA
fishery product
DANSKA
fiskevare
SÆNSKA
fiskeriprodukt
FRANSKA
produit de la pêche, produit halieutique
ÞÝSKA
Fischereierzeugnis, Erzeugnis der Fischerei
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Vélúrbeinuð lagarafurð: afurð sem fæst með því að fjarlægja hold úr lagarafurðum með vélbúnaði sem veldur því að uppbygging holdsins eyðileggst eða breytist.

[en] "Mechanically separated fishery product" means any product obtained by removing flesh from fishery products using mechanical means resulting in the loss or modification of the flesh structure.

Skilgreining
[is] öll sjávar- og ferskvatnsdýr (nema lifandi samlokur, lifandi skrápdýr, lifandi möttuldýr og lifandi sæsniglar og öll spendýr, skriðdýr og froskar), bæði villt og alin og öll æt form, hlutar og afurðir slíkra dýra

[en] products caught at sea or in inland waters and the products of aquaculture listed in Article 1 of Regulation 104/2000 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products (IATE)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 139, 2004-04-30, 55
Skjal nr.
32004R0853
Athugasemd
Sjá meðfylgjandi skilgreiningu á lagarafurðum.
Þegar ekki er vísað til þeirrar skilgreiningar heldur eingöngu verið að fjalla um fisk er notuð þýðingin ,fiskafurðir´. Sjá einnig færslu með þeirri þýðingu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira