Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dráttarkrókur
ENSKA
tow-hook
DANSKA
slæbekrog
ÞÝSKA
Schlepphaken
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aflúttak skal verja með hlíf sem sett er á dráttarvélina og hylur a.m.k. efsta hlutann og tvær hliðar aflúttaksins eins og sýnt er á mynd 2 hér að aftan, eða með öðrum hætti sem gefur áþekka vörn og þegar aflúttak er staðsett í dæld sem er ýmist hluti af sjálfri dráttarvélinni eða myndað af sérstökum hlutum (festingar fyrir dráttarkrók, tengilok o.s.frv.)

[en] The power take-off must be protected by a guard mounted on the tractor which covers at least the top part and the two sides of the PTO as shown in Figure 2 below, or by other means providing a similar degree of protection such as the location of the PTO in a recess that is part of the tractor or is formed by a separate part (tow-hook mounts, coupling cover, etc.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 86/297/EBE frá 26. maí 1986 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi aflúttak á landbúnaðardráttarvélum á hjólum og hlífar fyrir það

[en] Council Directive 86/297/EEC of 26 May 1986 on the approximation of the laws of the Member States relating to the power take-offs of wheeled agricultural and forestry tractors and their protection

Skjal nr.
31986L0297
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira