Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
festibúnaður
ENSKA
attachment device
Svið
vélar
Dæmi
[is] Stjórnbúnaði þriggja punkta lyftibúnaðar skal komið fyrir á þann hátt að hægt sé að lyfta og lækka af öryggi og/eða að sjálfvirkum tengihlutum er komið fyrir á festibúnaði lyftibúnaðarins þannig að ekki er nauðsynlegt að stjórnandinn sé tengiliður milli dráttarvélar og búnaðar.

[en] Either the three-point lifting mechanism controls must be fitted in such a way as to ensure that lifting and lowering manoeuvres can be carried out safely, and/or automatic coupling parts should be fitted on the attachment devices of the lifting equipment so that the presence of an operator between the tractor and the equipment is not required.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 86/415/EBE frá 24. júlí 1986 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi uppsetningu, staðsetningu, gang og auðkenningu stjórnbúnaðar fyrir landbúnaðardráttarvélar á hjólum

[en] Council Directive 86/415/EEC of 24 July 1986 on the installation, location, operation and identification of the controls of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31986L0415
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira