Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferhyrndur möskvi
ENSKA
square mesh
DANSKA
kvadratmaske
SÆNSKA
fyrkantmaska, kvadratisk maska
FRANSKA
maille carrée
ÞÝSKA
Quadratmasche
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Tilskipun frá 14. júní 1966 um markaðssetningu útsæðiskartaflna breytist sem hér segir:

1. Í stað annars málsliðar 1. mgr. 7. gr. komi eftirfarandi:

,,Fyrir hnýði sem eru of stór til að komast í gegnum ferhyrnda möskva af stærðinni 35 X 35 mm skal tákna efri og neðri stærðarmörkin með margfeldi af fimm.``

[en] The Directive of 14 June 1966 on the marketing of seed potatoes shall be amended as follows:

1. The following shall be substituted for the second sentence of Article 7 (1):

"In the case of tubers which are too large to pass through a square mesh of 35 7 35 mm, the upper and lower size-limits shall be expressed in multiples of five."

Skilgreining
[en] netting in which the twine is knotted in such a way as to produce square cells which, in comparison to diamond mesh, are less likely to deform and become tighter when the net is hauled or pulled on (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 6. desember 1972 um breytingu á tilskipunum frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja, fóðurjurtafræja, sáðkorns, útsæðiskartaflna, tilskipun frá 30. júní 1969 um markaðssetningu olíu- og trefjajurtafræja og tilskipunum frá 29. september 1970 um markaðssetningu matjurtafræja og sameiginlega skrá yfir stofna nytjajurta í landbúnaði


[en] Council Directive 72/418/EEC of 6 December 1972 amending the Directives of 14 June 1966 on the marketing of beet seed, of fodder-crop seed, of cereal seed, of seed potatoes, the Directive of 30 June 1969 on the marketing of oleaginous and fibrous plant seed, and the Directives of 29 September 1970 on the marketing of vegetable seed and on the Common Catalogue of Varieties of Agricultural Plant Species


Skjal nr.
31972L0418
Aðalorð
möskvi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira