Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
steinefnasneyddur
ENSKA
demineralised
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Steinefnasneydd sæt mysuprótín úr kúamjólk, eftir ensímútfellingu kasíns með notkun hleypis, sem samanstanda af: ...

[en] Demineralised sweet whey protein derived from cows milk after enzymatic precipitation of caseins using chymosin, consisting of: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1609/2006 frá 27. október 2006 um leyfi til að setja ungbarnablöndur, sem eru að stofni til úr vatnsrofsefnum mysuprótína úr kúamjólk, á markað í tvö ár

[en] Commission Regulation (EC) No 1609/2006 of 27 October 2006 authorising the placing on the market of infant formulae based on hydrolysates of whey protein derived from cows milk protein for a two-year period

Skjal nr.
32006R1609
Athugasemd
Áður þýtt sem ,steinefnalaus´ en breytt 2007.

Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
demineralized

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira