Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðlaður
ENSKA
standardised
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samkvæmt 3. mgr. 19. gr. tilskipunar 2003/87/EB skal semja reglugerð um staðlað og varið skráningarkerfi í formi staðlaðs, rafræns gagnagrunns sem geymir almenn gagnastök til að rekja útgáfu, handhöfn, millifærslu og ógildingu losunarheimilda til að aðgangur almennings sé greiður og þagnarskylda virt eins og við á og til að tryggt sé að millifærsla brjóti aldrei í bága við skuldbindingar samkvæmt Kýótóbókuninni.

[en] Article 19(3) of Directive 2003/87/EC requires that a regulation for a standardised and secured system of registries in the form of standardised electronic databases containing common data elements to track the issue, holding, transfer and cancellation of allowances, to provide for public access and confidentiality as appropriate and to ensure that there are no transfers which are incompatible with the obligations resulting from the Kyoto Protocol is drawn up.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 frá 7. október 2010 um staðlað og varið skráningarkerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 920/2010 of 7 October 2010 for a standardised and secured system of registries pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0920
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
standardized

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira