Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumlöggjöf
ENSKA
primary law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sama meginreglan ætti að ná yfir þessa reglugerð enda virði hún til fulls meginreglurnar í frumlöggjöf Sambandsins. Í ljósi þessara lykilþátta ætti Evrópska bankaeftirlitsstofnunin að geta sinnt verkefnum sínum af skilvirkni og tryggt jafna meðferð milli skilastjórnar, ráðsins, framkvæmdastjórnarinnar og landsyfirvalda meðan þau sinna sambærilegum verkefnum.


[en] The same principle should extend to this Regulation, while fully respecting the principles enshrined in primary Union law. In the light of those key elements EBA should be able to perform its tasks effectively and to secure the equality of treatment between the Board, the Council, the Commission and the national authorities when performing similar tasks.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna verðbréfafyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira