Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðsluþáttur
ENSKA
production factor
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Greiðslur í kjölfar stóráfalla skulu einungis vera vegna tekjutaps eða tjóns á búpeningi (þar með taldar greiðslur í sambandi við dýralæknisþjónustu), landi eða öðrum framleiðsluþáttum sem rekja má til þeirra náttúruhamfara sem um ræðir.

[en] Payments made following a disaster shall be applied only in respect of losses of income, livestock (including payments in connection with the veterinary treatment of animals), land or other production factors due to the natural disaster in question.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, 2. viðauki

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira