Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölhliða viðskiptasamningur
ENSKA
plurilateral trade agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningarnir og tengdir löggerningar í 4. viðauka (hér á eftir nefndir fjölhliða viðskiptasamningar) eru einnig hluti þessa samnings hvað varðar þá aðila sem hafa samþykkt þá og eru bindandi fyrir þessa aðila. Fjölhliða viðskiptasamningarnir veita ekki réttindi þeim aðilum sem hafa ekki samþykkt þá né heldur leggja þeir þeim skyldur á herðar.

[en] The agreements and associated legal instruments included in Annex 4 (hereinafter referred to as Plurilateral Trade Agreements) are also part of this Agreement for those Members that have accepted them, and are binding on those Members.

Rit
Marakess-samningurinn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, II. gr.

Skjal nr.
AUGLÝSING um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

Aðalorð
viðskiptasamningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira