Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagn
ENSKA
economic resources
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Góð reikningsskilavenja vísar til almennt viðurkennds samkomulags eða tilhögunar sem yfirvöld styðja í tilteknu landi á tilteknum tíma á því hvaða fjármagn og fjárhagslegar skuldbindingar skuli skrá sem eignir og skuldir, skuldir, hvaða breytingar á eignum og skuldum skuli skrá, hvernig beri að meta eignir og skuldir og breytingar á þeim, hvaða upplýsingar skuli afhenda og á hvaða hátt og hvaða fjárhagsskýrslur skuli gerðar.

[en] Generally accepted accounting principles refers to the recognized consensus or substantial authoritative support within a country at a particular time as to which economic resources and obligations should be recorded as assets and liabilities, which changes in assets and liabilities should be recorded, how the assets and liabilities and changes in them should be measured, what information should be disclosed and how it should be disclosed, and which financial statements should be prepared.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VII. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, I. viðauki

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VI of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira