Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsáætlun
ENSKA
budget estimate
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar fyrstu drög að fjárhagsáætlun eða bréf um breytingu á fyrstu drögum fjárhagsáætlunar, sem varðar landbúnaðarútgjöld, er samþykkt skal framkvæmdastjórnin nota við gerð fjárhagsáætlunar fyrir Ábyrgðarsjóð evrópsks landbúnaðar meðalgengi á evru/bandarískum dal sem var skráð á markaði á síðasta ársfjórðungi sem lýkur a.m.k. 20 dögum áður en framkvæmdastjórnin samþykkir fjárhagsáætlunina.

[en] When adopting the preliminary draft budget, or a letter of amendment to the preliminary draft budget which concerns agricultural expenditure, the Commission shall use for EAGF budget estimates the average euro/US dollar exchange rate recorded on the market during the latest quarter ending at least 20 days before adoption of the budget document by the Commission.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1290/2005 frá 21. júní 2005 um fjármögnun sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar

[en] Council Regulation (EC) No 1290/2005 of 21 June 2005 on the financing of the common agricultural policy

Skjal nr.
32005R1290
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira