Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferðaskrifstofa
ENSKA
travel agency
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Á hinn bóginn eru einnig til fyrirtæki eða samtök sem ganga frá ferðatilhögun á grundvelli almenns samnings, sem er gjarnan gerður um tilhögun margra ferða á tilteknu tímabili, t.d. við ferðaskrifstofu. Þess konar ferðatilhögun krefst ekki sama verndarstigs og þess sem er sniðið fyrir neytendur. Af þeim sökum ætti þessi tilskipun að ná yfir ferðamenn í viðskiptaerindum, þ.m.t. fulltrúa menntastétta eða sjálfstætt starfandi eða aðra einstaklinga, þegar ráðstafanir vegna ferða þeirra eru ekki gerðar á grundvelli almenns samnings.

[en] In contrast, there are companies or organisations that make travel arrangements on the basis of a general agreement, often concluded for numerous travel arrangements for a specified period, for instance with a travel agency. The latter type of travel arrangements does not require the level of protection designed for consumers. Therefore, this Directive should apply to business travellers, including members of liberal professions, or self-employed or other natural persons, where they do not make travel arrangements on the basis of a general agreement.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1209/2014 frá 29. október 2014 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 451/2008 um að koma á fót nýrri vöruflokkun eftir atvinnugreinum (CPA) og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3696/93

[en] Commission Regulation (EU) No 1209/2014 of 29 October 2014 amending Regulation (EC) No 451/2008 of the European Parliament and of the Council establishing a new statistical classification of products by activity (CPA) and repealing Council Regulation (EEC) No 3696/93


Skjal nr.
32014R1209
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.