Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitandi hvítblæði í nautgripum
ENSKA
enzootic bovine leukosis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Skrá yfir þau svæði aðildarríkjanna sem lýst hefur verið yfir að séu opinberlega laus við berkla í nautgripum, öldusótt í nautgripum og smitandi hvítblæði í nautgripum er sett fram í ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/467/EB frá 23. júní 2003 um að staðfesta að tiltekin aðildarríki eða héruð aðildarríkja séu opinberlega laus við berkla, öldusótt og smitandi hvítblæði í nautgripahjörðum.

[en] The lists of regions of Member States declared free of bovine tuberculosis, bovine brucellosis and enzootic-bovine-leukosis are set out in Commission Decision 2003/467/EC of 23 June 2003 establishing the official tuberculosis, brucellosis and enzootic-bovine-leukosis-free status of certain Member States and regions of Member States as regards bovine herds.

Skilgreining
[en] a disease of mature cattle(adult syndrome of bovine leukosis),characterized by the development of tumours and caused by bovine leukosis virus (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. apríl 2009 um breytingu á ákvörðun 2003/467/EB að því er varðar yfirlýsingu um að tiltekin stjórnsýslusvæði á Ítalíu séu opinberlega laus við berkla, öldusótt og smitandi hvítblæði í nautgripum, að tiltekin stjórnsýslusvæði í Póllandi séu opinberlega laus við smitandi hvítblæði í nautgripum og að Pólland og Slóvenía séu opinberlega laus við berkla í nautgripum

[en] Commission Decision of 23 April 2009 amending Decision 2003/467/EC as regards the declaration that certain administrative regions of Italy are officially free of bovine tuberculosis, bovine brucellosis and enzootic-bovine-leukosis, that certain administrative regions of Poland are officially free of enzootic-bovine-leukosis and that Poland and Slovenia are officially free of bovine tuberculosis

Skjal nr.
32009D0342
Athugasemd
Úr lögum um dýrasjúkdóma http://www.althingi.is/altext/stjt/1993.025.html.
Aðalorð
hvítblæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
enzootic bovine leucosis
EBL
enzootic leukosis in cattle

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira