Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- frumtengingarpunktur
- ENSKA
- primary rate access point
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
... endabúnað, sem hægt er að tengja, og sem samkvæmt upplýsingum framleiðanda eða fulltrúa hans er gert ráð fyrir að tengist, T-viðmiðunarpunkti, eða samliggjandi S- og T-viðmiðunarpunkti, fyrir frumtengingu við skilflöt að almennu fjarskiptaneti, nánar tiltekið samevrópskum ISDN (EURO-ISDN) frumtengingarpunkti.
- [en] ... by terminal equipment which is capable of and intended by the manufacturer, or his representative, for connection to a T, or coincident S and T, reference point for a primary rate access at an interface to a public telecommunications network presented as a pan-European ISDN (EURO-ISDN) primary rate access point.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/796/EB frá 18. nóvember 1994 um sameiginlega tækniforskrift að frumtengingu við samevrópska stafræna samþætta þjónustunetið (ISDN)
- [en] Commission Decision of 18 November 1994 on a common technical regulation for the pan-European integrated services digital network (ISDN) primary rate access
- Skjal nr.
- 31994D0796
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.