Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitandi nef- og barkabólga í nautgripum
ENSKA
infectious bovine rhinotracheitis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar smitandi nef- og barkabólgu í nautgripum er framkvæmdastjórninni heimilt að nota upplýsingarnar sem aðildarríkin láta í té til að veita eða afturkalla viðbótarábyrgðir til aðildarríkja eða svæða innan aðildarríkjanna sem eru laus við sjúkdóminn, ...

[en] As regards infectious bovine rhinotracheitis, the information provided by the Member States may be used by the Commission to grant or withdraw additional guarantees for Member States or regions of Member States free from the disease, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 10. desember 2003 um viðmiðanir að því er varðar upplýsingar sem láta ber í té í samræmi við tilskipun ráðsins 64/432/EBE

[en] Commission Decision of 10 December 2003 laying down criteria for information to be provided in accordance with Council Directive 64/432/EEC

Skjal nr.
32003D0886
Athugasemd
Áður þýtt sem ,smitandi kverka- og barkabólga í nautgripum´ en breytt 2010.

Aðalorð
nef- og barkabólga - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
IBR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira