Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkunarfélagsskírteini
ENSKA
class certificate
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Auk þess skal, þegar það á við, einnig tilkynna um tilnefnda skoðunarmenn eða viðurkenndar stofnanir sem bera ábyrgð á útgáfu flokkunarskírteinis eða -skírteina fyrir hönd fánaríkisins í samræmi við alþjóðasamninga.
[en] In addition, nominated surveyors or recognised organisations responsible for the issue of class certificates or certificates issued on behalf of the flag State in accordance with the international conventions shall also be notified where relevant.
Skilgreining
skjal sem gefið er út af flokkunarfélagi til marks um að smíði skips og vélbúnaður þess til tiltekinna nota og reksturs sé í samræmi við ákvæði og reglur þess (31994L0057)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 19, 22.1.2002, 43
Skjal nr.
32001L0106
Athugasemd
Áður þýtt sem ,flokkunarskírteini´ en breytt 2010.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira