Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trygging gegn líkamstjóni
ENSKA
personal injury insurance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meðtalið:
- varanleg sjúkratrygging,
- viðbótartrygging (trygging gegn líkamstjóni og örorku af völdum slyss eða sjúkdóms),
- lán, ábyrgðarskuldbindingar, ýmiss konar fjárhagstjón, málsvarnarkostnaður,
- allar aðrar tryggingar sem ekki eru taldar upp hér að framan eða undir flokknum fasteigna- og innbústyggingar (3.7), flutningstryggingar (3.8). ferðatryggingar (3.9) og líftryggingar (3.11).

[en] Includes:
- permanent health insurance,
- supplementary insurance (insurance against personal injury and disability resulting from an accident or sickness),
- credit, suretyship, miscellaneous financial loss, legal expenses,
- any other insurance which is not listed above or in Home and property (3.7), Transport (3.8), Travel (3.9), and Life (3.11).

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2010 um samræmda aðferðafræði við að flokka kvartanir og fyrirspurnir frá neytendum og greina frá þeim

[en] Commission Recommendation of 12 May 2010 on the use of a harmonised methodology for classifying and reporting consumer complaints and enquiries

Skjal nr.
32010H0304
Aðalorð
trygging - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
insurance against personal injury

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira