Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
friðhelgi á grundvelli fullveldis
ENSKA
sovereign immunity
Svið
lagamál
Dæmi
Í 236. gr. hafréttarsamningsins er ákvæði sem nefnist "Friðhelgi á grundvelli fullveldis" ("Sovereign Immunity") og gildir jafnt um herskip og önnur skip eða loftför, sem ríki á eða rekur og eru aðeins notuð "í þjónustu ríkisins til annars en kaupferða" ("on non-governmental service"). Með ákvæði þessu eru nefnd farartæki undanþegin ýmiskonar kvöðum í tengslum við mengunarvarnir samkvæmt ákvæðum hafréttarsamningsins.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 146
Aðalorð
friðhelgi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira