Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forseti diplómatahópsins
ENSKA
dean of the diplomatic corps
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Sá forstöðumaður sendiráðs, sem er fremstur í lögvirðingarröðinni á hverjum stað, þ.e. sá sendiherra með ambassadorsstigi, sem hefur lengstan starfsaldur (II.C.6.), nefnist á frönsku "doyen du corps diplomatique", á ensku "dean of the diplomatic corps". Venjulega er franska doyen-heitið notað. Á íslensku hefur verið notað heitið forseti diplómatahópsins. Frá þeirri reglu að doyen sé ambassador, sem hefur lengstan starfsaldur í hlutaðeigandi borg, eru þrjár aðalundantekningar: ...
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 52
Aðalorð
forseti - orðflokkur no. kyn kk.