Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastafulltrúi
ENSKA
permanent delegate
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Forstöðumenn fastanefnda hjá milliríkjastofnunum nefnast fastafulltrúar (sjá 6. gr. utanríkislaganna). Á ensku nefnast þeir yfirleitt "permanent representative", og er það heiti notað í hinum enska texta Vínarsamn. ''75. En stundum er notað heitið "permanent delegate". Þegar um er að ræða áheyrnarfastanefndir er forstöðumaðurinn áheyrnarfastafulltrúi.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 64
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.