Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárfesting einkaaðila
ENSKA
private investment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Sameiginlegt tækniframtaksverkefni Clean Sky skal draga úr margs konar áhættu sem fylgir markaðsbresti, sem dregur almennt úr fjárfestingu einkaaðila í rannsóknum á flugtækni og einkum hvað varðar umhverfisvæna flugtækni. Það skal tryggja kynningu og sýnikennslu fyrir allt kerfið og þannig draga úr áhættu við fjárfestingu einkaaðila í þróun nýrra umhverfisvænna flugtæknivara. Það skal örva fjárfestingu einkaaðila í rannsóknum og þróun á umhverfisvænni tækni innan Evrópusambandsins og huga þannig að utanaðkomandi þáttum hvað varðar rannsóknir og þróun, sem þegar eru fyrir hendi, og umhverfið.


[en] The Clean Sky JTI should mitigate the various risks of market failure which discourage private investment in aeronautics research in general, and in clean Air Transport technologies in particular. It should provide integration and demonstration at the level of the system as a whole, thus decreasing the risk for private investment in developing new environmentally friendly aeronautics products. It should stimulate private R & D investment in environmentally friendly technologies in the European Union, thus addressing the existing R & D and environmental externalities.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 71/2007 frá 20. desember 2007 um stofnun sameiginlega fyrirtækisins Clean Sky

[en] Council Regulation (EC) No 71/2007 of 20 December 2007 setting up the Clean Sky Joint Undertaking

Skjal nr.
32008R0071
Aðalorð
fjárfesting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira