Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fast fjarskiptanet
ENSKA
fixed telecommunications network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/21/EB frá 7. mars 2002 um sameiginlegan regluramma fyrir rafræn fjarskiptanet og -þjónustu (rammatilskipun) er mælt fyrir um markmið regluramma sem á að taka til rafrænna fjarskiptaneta og -þjónustu í Bandalaginu, þ.m.t. föst fjarskiptanet og farfjarskiptanet, kapalsjónvarpsnet, net notuð til að útvarpa á jörðu niðri, gervitunglanet og net sem útvarpa á Netinu, hvort sem um er að ræða tal, símbréf, gögn eða myndir.
[en] Directive 2002/21/EB of the European Parliament and of the Council of 7 March 2002 on a common regulatory framework for electronic communications networks and services (Framework Directive) lays down the objectives of a regulatory framework to cover electronic communications networks and services in the Community, including fixed and mobile telecommunications networks, cable television networks, networks used for terrestrial broadcasting, satellite networks and Internet networks, whether used for voice, fax, data or images.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 108, 24.4.2002, 7
Skjal nr.
320021L0019
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fastafjarskiptanet´ en breytt 2010.
Aðalorð
fjarskiptanet - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira