Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrokkur
ENSKA
carcass
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... það hafi verið skoðað eftir slátrun af opinberum dýralækni í samræmi við VI. kafla I. viðauka og engar breytingar hafi komið fram nema afmarkaðir áverkar rétt fyrir slátrun eða staðbundnar afmyndanir eða breytingar, að því tilskildu að það fáist staðfest, ef með þarf með viðeigandi rannsóknarstofuprófum, að áðurgreint valdi því ekki að skrokkurinn og sláturúrgangur verði óhæfur til manneldis eða hættulegur heilsu manna;


[en] ... it has been inspected post mortem by an official veterinarian in accordance with Chapter VI of Annex I, and has shown no change except for traumatic lesions incurred shortly before slaughter or localised malformations or changes, provided- that it is established, if necessary by appropriate laboratory tests, that these do not render the carcase and offal unfit for human consumption or dangerous to human health ;


Skilgreining
allur skrokkur dýrs sem hefur verið slátrað eftir að því hefur blætt, innyfli hafa verið hreinsuð út, júgur tekin af þegar um kýr er að ræða og, að svínum undanskildum, fláningu og afhausun og aflimun, en limi skal taka af við framfótarhné (carpus) og hækil (tarsus)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 64/433/EB frá 26. júní 1964 um vanda á sviði heilbrigðis dýra sem hefur áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með nýtt kjöt

[en] Council Directive 64/433/EEC of 26 June 1964 on health problems affecting intra-Community trade in fresh meat

Skjal nr.
31964L0433
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
carcase

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira