Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrokkur
ENSKA
carcass
Svið
landbúnaður
Dæmi
... það hafi verið skoðað eftir slátrun af opinberum dýralækni í samræmi við VI. kafla I. viðauka og engar breytingar hafi komið fram nema afmarkaðir áverkar rétt fyrir slátrun eða staðbundnar afmyndanir eða breytingar, að því tilskildu að það fáist staðfest, ef með þarf með viðeigandi rannsóknarstofuprófum, að áðurgreint valdi því ekki að skrokkurinn og sláturúrgangur verði óhæfur til manneldis eða hættulegur heilsu manna;
Skilgreining
allur skrokkur dýrs sem hefur verið slátrað eftir að því hefur blætt, innyfli hafa verið hreinsuð út, júgur tekin af þegar um kýr er að ræða og, að svínum undanskildum, fláningu og afhausun og aflimun, en limi skal taka af við framfótarhné (carpus) og hækil (tarsus)
Rit
Stjórnartíðindi EB 121, 29.7.1964, 2013
Skjal nr.
31964L0433
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
carcase

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira