Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningar á vegum
ENSKA
road transport
DANSKA
vejtransport, landevejstransport
SÆNSKA
vägtransport
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Til að auka umferðaröryggi, koma í veg fyrir röskun á samkeppni og tryggja öryggi og heilbrigði farstarfsmannanna, sem þessi tilskipun tekur til, skulu þeir vita nákvæmlega hvaða tímabil, sem flutningar á vegum fara fram á, falla undir vinnutíma og hvaða tímabil teljast vera vinnuhlé, hvíldartími eða tímabil þegar ökumenn eru tiltækir.

[en] In order to improve road safety, prevent the distortion of competition and guarantee the safety and health of the mobile workers covered by this Directive, the latter should know exactly which periods devoted to road transport activities constitute working time and which do not and are thus deemed to be break times, rest times or periods of availability.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/15/EB frá 11. mars 2002 um skipulag á vinnutíma farstarfsmanna sem sjá um flutninga á vegum

[en] Directive 2002/15/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2002 on the organisation of the working time of persons performing mobile road transport activities

Skjal nr.
32002L0015
Aðalorð
flutningar - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
flt.; nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
road transportation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira