Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svipta tímabund
ENSKA
suspend
Svið
lagamál
Dæmi
[is] a) Fluglæknar skulu tilkynna lögbæra yfirvaldinu um eftirfarandi breytingar sem gætu haft áhrif á vottorð þeirra: ...
b) sé lögbæra yfirvaldinu ekki tilkynnt um slíkt leiðir það til tímabundinnar sviptingar eða afturköllunar á réttindum vottorðsins á grundvelli ákvörðunar þess lögbæra yfirvalds sem sviptir tímabundið eða afturkallar vottorðið.

[en] a) AMEs shall notify the competent authority of the following changes which could affect their certificate: ...
b) Failure to inform the competent authority shall result in the suspension or revocation of the privileges of the certificate, on the basis of the decision of the competent authority that suspends or revokes the certificate.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Önnur málfræði
sagnliður