Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fánayfirvald
ENSKA
flag administration
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Alþjóðlegir gerningar veita fánayfirvöldum umtalsvert ákvörðunarsvigrúm. Þegar samræmingu skortir hefur það í för með sér að öryggi búnaðarins, sem lögbær landsyfirvöld hafa vottað að uppfylli kröfur þessara samninga og staðla, er mismunandi og það af leiðandi hefur það áhrif á snurðulausa starfsemi innri markaðarins þar sem erfitt verður fyrir aðildarríkin að samþykkja, án frekari sannprófana, að búnaði, sem önnur aðildarríki hafa viðurkennt, sé komið fyrir í skipum sem sigla undir fána þeirra.

[en] The international instruments leave a significant margin of discretion to the flag administrations. In the absence of harmonisation, this leads to varying levels of safety for products which the competent national authorities have certified as complying with those conventions and standards; as a result, the smooth functioning of the internal market is affected as it becomes difficult for the Member States to accept equipment certified in another Member State to be placed on board ships flying their flags without further verification.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/90/ESB frá 23. júlí 2014 um búnað um borð í skipum og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 96/98/EB

[en] Directive 2014/90/EU of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on marine equipment and repealing Council Directive 96/98/EC

Skjal nr.
32014L0090
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira