Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslueining
ENSKA
production unit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Starfræki rekstraraðili fleiri en eina framleiðslueiningu ræktarlands á sama svæði, skulu þær einingar á svæðinu þar sem eru framleiddar plöntur eða annar jarðargróði, sem ekki fellur undir ákvæði 1. gr., sem og geymslustaðir fyrir hrávöru (t.d. áburðarefni, plöntuvarnarefni og fræ), einnig háð ákvæðum um reglubundið eftirlit að því er tekur til fyrstu undirgreinar 2. liðar og 3. og 4. liðar.


[en] Where an operator runs several production units in the same area producing crops or crop products not covered by Article 1 together with storage premises for input products (such as fertilizers, plant protection products, seed) must also be subject to the inspection arrangements as regards the first subparagraph of point 2 and points 3 and 4. Crops of the same variety as those produced at the unit referred to in point 1 may not be produced at these units.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1202/95 frá 29. maí 1995 um breytingu á I. og III. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 1202/95 of 29 May 1995 amending Annexes I and III to Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
31995R1202
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira