Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framtaksverkefni
ENSKA
initiative
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í maí 2000 hleypti framkvæmdastjórnin af stokkunum framtaksverkefninu rafrænt nám: skipulagning á námsmöguleikum framtíðarinnar, að áeggjan fundar leiðtogaráðsins í Lissabon, sem var síðan samþykkt á fundi leiðtogaráðsins í Feira í júní 2000.

[en] The initiative "eLearning: designing tomorrow''s education", launched in May 2000 by the Commission in response to the Lisbon Council was endorsed by the European Council at its meeting in Feira in June 2000.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2318/2003/EB frá 5. desember 2003 um samþykkt áætlunar til margra ára (2004 til 2006) um skilvirka samþættingu upplýsinga- og fjarskiptatækni (ICT) í mennta- og starfsmenntakerfum í Evrópu (áætlun um rafræna menntun)

[en] Decision No 2318/2003/EC of the European Parliament and of the Council of 5 December 2003 adopting a multiannual programme (2004 to 2006) for the effective integration of information and communication technologies (ICT) in education and training systems in Europe (eLearning Programme)

Skjal nr.
32003D2318
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira