Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formennska
ENSKA
Presidency
DANSKA
formandskab
SÆNSKA
ordförandeskap
FRANSKA
présidence
ÞÝSKA
Vorsitz
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fyrst skal formaðurinn vera frá þar til bærum aðila frá aðildarríkjum Evrópusambandsins, hverju á fætur öðru, á sama tíma og viðkomandi ríki gegnir formennsku í Evrópusambandinu, og síðan frá hverju og einu aðildarlandi Evrópska efnahagssvæðisins, jafn lengi og eftir stafrófsröð.

[en] The chair shall firstly be held in turn by a competent body from each Member State of the European Union, during the period of their presidency, and then from each Member State of the European Economic Area, for the same duration and in alphabetical order.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/730/EB frá 10. nóvember 2000 um að koma á fót umhverfismerkinganefnd Evrópusambandsins og setja henni starfsreglur

[en] Commission Decision 2000/730/EC of 10 November 2000 establishing the European Union Eco-labelling Board and its rules of procedure

Skjal nr.
32000D0730
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
formennskuríki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira