Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Fletting sviða : milliríkjasamningar (samningaheiti)
Hugtök 161 til 170 af 841
Evrópusamningur um samframleiðslu kvikmyndaverka
European Convention on Cinematographic Co-production [en]
Evrópusamningur um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri
European Convention on Transfrontier Television [en]
Evrópusamningur um upplýsingar um erlenda löggjöf
European Convention on Information on Foreign Law [en]
Evrópusamningur um varnir gegn hryðjuverkum
European Convention on the Suppression of Terrorism [en]
Evrópusamningur um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu
European Convention for the Prevention of Torture and Inhuman or Degrading Treatment or Punishment [en]
Evrópusamningur um vernd dýra í landbúnaði
European Convention for the Protection of Animals Kept for Farming Purposes [en]
Evrópusamningur um vernd dýra í millilandaflutningum
European Convention for the Protection of Animals during International Transport [en]
Evrópusamningur um vernd fornleifaarfsins
European Convention on the Protection of the Archeological Heritage [en]
Evrópusamningur um vernd fornleifaarfsins (endurskoðaður)
European Convention on the Protection of the Archaeological Heritage (Revised) [en]
Evrópusamningur um verndun hryggdýra sem notuð eru í tilraunum og í öðrum vísindalegum tilgangi
European Convention for the Protection of Vertebrate Animals used for Experimental and other Scientific Purposes [en]
« fyrri [fyrsta << 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 >> síðastanæsta »
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira