Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Fletting sviða : efnahagsmál
Hugtök 691 til 700 af 709
Hugtakasafn : Fletting sviða : efnahagsmál
Hugtök 691 til 700 af 709
- verðbréfun
- asset securitisation [en]
- titrisation [fr]
- Verbriefung, wertpapiermäßige Unterlegung von Kreditforderungen, Titrierung [de]
- verðbréfun
- securitisation of receivables [en]
- titrisation [fr]
- Verbriefung, wertpapiermäßige Unterlegung von Kreditforderungen, Titrierung [de]
- verðhjöðnun
- deflation [en]
- déflation [fr]
- Deflation [de]
- verðstöðugleiki
- price stability [en]
- stabilité des prix [fr]
- Preisstabilität, Preisniveaustabilität [de]
- vergar þjóðartekjur á mann
- GNI per capita [en]
- verg landsframleiðsla að raunvirði
- real GDP [en]
- verg landsframleiðsla á markaðsvirði
- gross domestic product at market price [en]
- vettvangur efnahagssamvinnu Asíu- og Kyrrahafsríkja
- Asia-Pacific Economic Cooperation forum [en]
- forum de la Coopération économique Asie-Pacifique [fr]
- Forum für asiatisch-pazifische wirtschaftliche Zusammenarbeit [de]
- viðeigandi eftirlit
- appropriate oversight [en]
- surveillance adéquate [fr]
- angemessene Aufsicht [de]
- viðmiðunarregla varðandi efnahagsstefnu
- economic policy guideline [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.