Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : neytendamál
Hugtök 751 til 760 af 968
- sneiddar afurðir
- sliced products [en]
- snemmviðvörunar- og viðbragðskerfi
- Early Warning and Response System [en]
- snertiskjár
- touch screen [en]
- snyrtimeðferð
- cosmetic therapy [en]
- snyrtistofa
- beauty shop [en]
- sojaprótíneinangur
- soya protein isolate [en]
- sólaður
- retreaded [en]
- sólbaðstofa
- sun studio [en]
- spjaldtölva
- tablet PC [en]
- sprettiskilaboð
- pop up message [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
