Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : sjávarútvegur
Hugtök 331 til 340 af 941
- kalkríkir sjávarþörungar
- calcareous marine algae [en]
- kalkþörungar
- lithohamn [en]
- kalsíumkarbónatgjafi
- source of calcium carbonate [en]
- kastlína
- heaving line [en]
- keppinautur
- competitor [en]
- ker
- aquarium [en]
- kerfi Bandalagsins fyrir fiskveiðar og lagareldi
- Community system for fisheries and aquaculture [en]
- kerfislægt misræmi
- structural disparities [en]
- kerfislæg umframgeta
- systemic overcapacity [en]
- kerfi til að skiptast á gögnum um fiskveiðar
- Fisheries Data Exchange System [en]
- systemet for udveksling af fiskerioplysninger [da]
- système d´échange de l´information sur la pêche [fr]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
