Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : landbúnaður
Hugtök 5211 til 5220 af 5600
- vistfræðilegt áherslusvæði
- ecological focus area [en]
- miljømæssigt fokusområde [da]
- areal med ekologiskt fokus, ekologisk fokusareal [sæ]
- surfaces d´intérêt écologique [fr]
- im Umweltinteresse genutzte Fläche [de]
- vitjun
- visit [en]
- víðtæk sýnataka
- intensive sampling [en]
- intensiv stikprøveudvælgelse [da]
- intensivt urval [sæ]
- échantillonnage intensif [fr]
- intensives Stichprobenverfahren [de]
- víli
- viili [en]
- vín
- wine [en]
- vínafurð
- wine product [en]
- vínandi
- alcohol [en]
- vínandi, fenginn úr vínafurðum
- alcohol of vinous origin [en]
- vín án verndaðrar landfræðilegrar merkingar
- wines without a protected geographical indication [en]
- vín án verndaðrar upprunatáknunar
- wines without a protected designation of origin [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
