Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : lagamál
Hugtök 1081 til 1090 af 5480
- fjölskyldutengsl
- family relationship [en]
- fjölþjóðleg, skipulögð brotastarfsemi
- transnational organised crime [en]
- fljótt á litið
- prima facie [en]
- flóttamaður
- refugee [en]
- flygtning [da]
- flykting [sæ]
- réfugié [fr]
- Flüchtling [de]
- flugrán
- hijacking [en]
- flykapring, flybortførelse [da]
- kapning av flygplan, kapning av luftfartyg [sæ]
- détournement d´avion, capture illicite d´aéronef [fr]
- Flugzeugentführung [de]
- flugréttur
- air law [en]
- flugverndarákvæði
- aviation security provision [en]
- flutningafyrirtæki sem hefur ekki aðsetur í aðildarríki
- non-resident carrier [en]
- transportvirksomheders adgang, hvor de ikke er hjemmehørende [da]
- transporteur non résident [fr]
- nicht ansässiges Verkehrsunternehmen [de]
- flutningareglugerð SÞ
- UN transport regulation [en]
- flutningur á fullnustu refsidóma
- transfer of the enforcement of criminal judgements [en]
- transmission de l´exécution des jugements répressifs [fr]
- Übertragung der Vollstreckung von Strafurteilen [de]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.