Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : umhverfismál
Hugtök 4931 til 4940 af 5340
- viðmið í landmælingu
- geodetic datum [en]
- viðmiðunarár
- base year [en]
- viðmiðunareining
- functional unit [en]
- viðmiðunargildi fyrir koltvísýringslosun
- reference CO2 emissions [en]
- referensvärd för koldioxidutsläpp [sæ]
- Bezugswert für CO2-Emissionen [de]
- viðmiðunargildi váhrifa
- threshold level of exposure [en]
- viðmiðunargæði eldsneytis
- parent fuel grade [en]
- viðmiðunarhús
- basis house [en]
- viðmiðunarmarkmið
- reference target [en]
- viðmiðunarmörk fyrir ákomu
- deposition limit value [en]
- viðmiðunarmörk fyrir daglegt meðaltal
- daily average limit value [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
