Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : umhverfismál
Hugtök 141 til 150 af 5340
- atvik þar sem liggur við slysi
- near miss [en]
- næsten-uheld, nærved-hændelse, tilløb til ulykke [da]
- händelse som kunde ha lett till en olyckshändelse, olyckstillbud [sæ]
- quasi-accident, presque-accident [fr]
- Beinaheunfall [de]
- atvinnustarfsemi sem gerir annarri starfsemi kleift að stuðla að umhverfismarkmiðum
- enabling economic activity [en]
- atvinnuökutæki
- vocational vehicle [en]
- erhvervskøretøj [da]
- arbetsfordon [sæ]
- véhicule professionnel [fr]
- Arbeitsfahrzeug [de]
- auðgað úrangrýti
- uranium concentrate [en]
- auðgað þóríngrýti
- thorium concentrate [en]
- auðgun
- concentration [en]
- auðlindanýtni
- resource efficiency [en]
- auðlífbrjótanlegur
- readily biodegradable [en]
- auðlífbrjótanleiki
- ready biodegradability [en]
- auðlífbrjótanleiki við loftháðar aðstæður
- ready aerobic biodegradability [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
