Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : umhverfismál
Hugtök 1321 til 1330 af 5216
- gróður
- vegetation [en]
- gróður á gifsríku landi
- gypsum vegetation [en]
- gróðureldur
- wildfire [en]
- skovbrand [da]
- terrängbrand [sæ]
- feu de friche [fr]
- Flächenbrand [de]
- gróðurhindrandi málning
- anti-fouling coating [en]
- gróðurhús
- greenhouse [en]
- gróðurhús
- glasshouse [en]
- gróðurhúsaáhrif
- greenhouse effects [en]
- gróðurhúsalofttegundir
- greenhouse gases [en]
- drivhusgas [da]
- växthusgas [sæ]
- gaz à effet de serre, GES [fr]
- Treibhausgas [de]
- gróður í klettaskorum og -sprungum
- chasmophytic vegetation [en]
- gróðurklefi
- growth room [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.