Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : félagaréttur (reikningsskil)
Hugtök 271 til 280 af 482
- óðaverðbólga
- hyperinflation [en]
- ófyrirséðir atburðir
- contingencies [en]
- óinnleystar fjármagnstekjur
- unearned finance income [en]
- óinnleystur hagnaður
- unrealised profit [en]
- ópeningaleg eign
- non-monetary asset [en]
- ópeningalegur
- non-monetary [en]
- óráðstafað eigið fé
- retained earnings [en]
- óreglulegur liður
- extraordinary item [en]
- óskilyrt, áunnin kjör
- vested employee benefits [en]
- ótryggt hrakvirði
- unguaranteed residual value [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
