Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : lyf
Hugtök 3941 til 3950 af 4193
- víxlónæmisprófun
- cross-immunity test [en]
- víxlritakjarnsýrumögnun
- reverse transcriptase polymerase chain reaction [en]
- víxlritakjarnsýrumögnun á rauntíma
- real-time reverse transcription polymerase chain reaction [en]
- víxlsvarandi vísir
- cross-reactive marker [en]
- víxlsvörun
- cross-reaction [en]
- víxltengslaefni
- cross-linking agent [en]
- víxltengslastig
- degree of cross-linking [en]
- vorveira í vatnakarpa
- spring viraemia of carp [en]
- VPC, virémie printanière de la carpe [fr]
- SVC, Frühlingsviremie der Karpfen, Frühlingsvirämie des Karpfens [de]
- votamæði
- pulmonary adenomatosis [en]
- vottorð um viðbótarvernd
- supplementary protection certificate [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
