Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : fjármál
Hugtök 681 til 690 af 2751
- evrópskar starfsreglur um rafrænar greiðslur (sambandið milli fjármálastofnana, miðlara og þjónustufyrirtækja og neytenda)
- European Code of Conduct relating to electronic payment (relations between financial institutions, traders and service establishments, and consumers) [en]
- Evrópska stöðugleikakerfið
- European Stability Mechanism [en]
- Evrópska vöruskráin fyrir orkumerkingar
- European Product Registry for Energy Labelling [en]
- europæisk produktregisteringsdatabase for energimærkning [da]
- produktdatabasen [sæ]
- die Europäische Produktdatenbank für die Energieverbrauchskennzeichnung [de]
- evrópsk mynteining
- European Currency Unit [en]
- evrópsk reiknieining
- European unit of account [en]
- evrópskt fjármálastöðugleikakerfi
- European Financial Stabilisation Mechanism [en]
- evrópskur áhættufjármagnssjóður
- European Venture Capital Fund [en]
- evrópskur félagslegur framtakssjóður
- European Social Entrepreneurship Fund [en]
- evrópskur fjármagnsmarkaður
- European capital market [en]
- evrópskur hópur matsaðilasamtaka
- TEGoVA [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.