Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : fjármál
Hugtök 1301 til 1310 af 2751
- hámarksfjárhæð til útgreiðslu tengd vogunarhlutfalli - Tillaga
- leverage ratio related maximum distributable amount [en]
- maksimale gearingsgradrelaterede udlodningsbeløb [da]
- hámarksfjárhæð úthlutunar
- Maximum Distributable Amount [en]
- hámarkstap
- maximum loss [en]
- hámarksútlánaáhætta
- maximum exposure to credit risk [en]
- hámark veðhlutfalls af eignavirði
- loantovalue limits [en]
- grænser for belåningsgraden [da]
- hámark veðhlutfalls af eignavirði
- loan-to-value limits [en]
- hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána
- loan-to-value limit [en]
- hátíðniviðskiptatækni með notkun algríms
- high frequency algorithmic trading technique [en]
- algoritmisk højfrekvenshandelsteknik [da]
- hátíðniviðskipti
- high-frequency trading [en]
- háttsemi á markaði
- market conduct [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.