Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : flutningar (flug)
Hugtök 301 til 310 af 2731
- bein heimild
- direct clearance [en]
- beinn sjónflugshluti
- direct visual segment [en]
- beint aðflug
- straight-in approach [en]
- direkte indflyvning [da]
- direktinflygning [sæ]
- beint áætlunarflug
- direct scheduled air service [en]
- beint flug
- direct air service [en]
- beiting flugreglna eftir því yfir hvaða svæði er flogið
- territiorial application of the Rules of the Air [en]
- bending
- passive response [en]
- besti hraði fyrir langdrægi
- best-range-speed [en]
- beygjuhalli
- bank angle [en]
- beygju- og hallastillir
- turn coordinator [en]
- drejningskoordinator [da]
- svängkoordinator [sæ]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.