Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : flutningar (járnbrautir)
Hugtök 161 til 170 af 272
- sameiginlegir hagsmunir
- joint interest [en]
- sameiginlegt fulltrúaráð
- joint representative body [en]
- samevrópskt háhraðajárnbrautakerfi
- trans-European high-speed rail system [en]
- samevrópskt járnbrautarnet
- trans-European railway network [en]
- samevrópskt járnbrautarsvæði
- single European railway area [en]
- samevrópskt kerfi fyrir vöruflutninga með járnbrautum
- Trans-European Rail Freight Network [en]
- samhæft stjórn- og eftirlitskerfi
- harmonised command and control system [en]
- samræmdar reglur varðandi samninginn um millilandaflutninga á farmi með járnbrautum
- uniform rules concerning the contract for international carriage of goods by rail [en]
- samræmd kostnaðarverðsregla
- uniform costing principle [en]
- samsettir flutningar
- combined transport [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
